Staða: Prófessor í tölfræði og hagrannsóknum Fyrirlestur um launamun og tölfræðilegar gildrur er hér
Menntun: Fil Dr. tölfræði, Háskólinn Gautaborg, 1986, B.S. stærðfræði H.Í. 1977. Fyrirlestur í HR er hér
Fyrri störf: Sérfræðingur hjá Kjararannsóknarnefnd, 1986-1990, við tölfræðideild alþjóða krabbameinsrannsóknarstofnurarinnar (IARC) í Lyon, 1985, stundakennsla við H.Í og háskólann í Gautaborg, ýmis konar tölfræðiráðgjöf.
Námskeið sem ég kenni og hef kennt:
Tölfræði I við hagfræðiskor viðskipta- og hagfræðideildar (síðast haust 2001)
Tölfræði II við hagfræðiskor viðskipta- og hagfræðideildar ( síðast haust 2006 )
Hagrannsóknir I fyrir BS nema í hagfræði (síðast haust 2012)
Hagrannsóknir II fyrir BS nema í hagfræði (yfirferð vor 2013)
Hagrannsóknir II fyrir BS nema í hagfræði (yfirferð vor 2016)
Hagrannsóknir II fyrir BS nema í hagfræði (vor 2017)
Hagrannsóknir II fyrir hagfræðinema (næst vor 2019)
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2014).
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2015).
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2016).
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2017).
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2018).
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2019)
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2022)
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2023)
Hagnýtar hagmælingar (útfærsla haust 2024)
Hagrannsóknir III (næst vor 2025)
Hagrannsóknir í meistaranámi (síðast vor 2016).
Líftölfræði meistaranámskeið í heilsuhagfræði( síðast vor 2007).
Aðferðir í hagrannsóknum I hluti, tölfræði og tímaraðir, í meistaranámi í hagfræði. (sem lesnámsskeið haust 2002)
Vilnanir og fjárfesting, í meistarnámi í hagfræði (síðast sem lesnámskeið vor 2002)
Fjármálatölfræði í vélaverkfræði. (síðast vor 2003)
Reiknifræði hagfræði og fjármála ( vor 2010).
Inngangur að bayesískri heimspeki og aðferðafræði (fyrst kennt sumar 2009)
Ég hef kennt grunnnámskeið svipað tölfræði I/A, við verkfræðideild, raunvísindadeild og læknadeild. Einnig
hef ég haft slíkt námsskeið fyrir hóp lækna. Einnig
lífmælingar II, framhaldsnámsskeið fyrir líffræðinema.
Námsskeið sem ég hef boðið endurmenntunarstofnun H.Í. og víðar.
Grunnatriðið hagnýtrar tölfræði (svipað og tölfræði A)
Tímaraðagreining (í boði vor 1997)
Aðhvarfsgreining með ósístæðum tímaröðum (co-integration) (í boði vor 1997)
Nýtísku aðhvarfsgreining (endurbætt GLIM-námsskeið haldið vor 1998)