Kennarar: Einar Guðfinnsson (fyrirlestrar), Helgi Tómasson (umsjón og dæmatímar).
Markmið námsskeiðsins er að kynna hugsunarhátt tölfræðinnar sem samsetningu úr líkindafræði (probability theory) og ályktunarfræði (inference theory). Jafnframt að kynna notkun nokkurra tölfræðilíkana.
Kennsla fer fram í 4 fyrirlestrum og 2 dæmatímum
á viku og er stuðst við kennslubók Hogg og Tanis.
Verkefni sem sett verða fyrir og skila á vikulegum dæmum (10 skipti) til kennara og gildir úrlausn og 30% af lokaeinkunn.
Gróf yfirferðaráætlun er hér.
Námsskeiðinu lýkur með skriflegu 3 tíma
prófi..
Heimadæmi eru hér
Atriði um ýmis gagnleg forrit eru hér