Ýmis gagnleg forrit (viðbætur og ábendingar vel þegnar)


GRETL:  Valmyndadrifið hagrannsóknarforrit. Langbesta tæki til kennslu í tölvu- og gagnanotkun.


Forrit sem reikna með fylkjum


R: Mitt uppáhaldsforrit.
Sumum finnst kódinn ljótur.  Einfalt byrjunarforrit er hér.  Góð hjálp fæst með help.start().

Octave:    
Síðast þegar ég prófaði virkaði þetta ekki vel í windows. Nú eiga að ver til skárri útáfur fyrir windows (án cygwin) og mac.
Scilab:   Mjög líkt Octave. Mér fannst aðeins erfiðara að nota þetta. Hámörkunarrútínur reyndust mér öflugar.
Euler:     Ég veit lítið um þetta. Ég held að þetta sé líkt octave og scilab.


Algebru/calculus forrit


Yacas (yet-another-computer-algebra-system) er til fyrir windows, linux og mac.

    Grafísk binary windows útgáfa er hér

    Console binary útgáfa fyrir windows er hér

    Þeir sem vilja binary-linux útgáfur geta leitað að deb pökkum eða rpm pökkum.

Mupad: (Athugið ekki open-source) Öflugur symbolic pakki.


Ritvinnslur


OpenOffice býður upp á sambyggt spreadsheet og textameðhöndlun: Frekar óþjált með formúlur.

LaTeX er ritvinnslukerfi fyrir vísindafólk sem vinnur mikið með formúlur. Erfitt að læra en fullkomin
stjórn á formúlum, heimildum með BibTex kerfinu. 

Byrjunar-LaTeX skjal er hér

LaTeX-form fyrir lokaritgerð er hér.

ÍsTeX
er vefur íslenskra LaTeX notenda.

WinEdt
er vinsæll LaeX ritill hjá Windows notendum.