Aðhvarfsgreining með ósístæðum tímaröðum (co-integration), margvíð tímaraðagreining. 16 tímar, kennarar: Dr. Helgi Tómasson tölfræðingur og Þórarinn G. Pétursson hagfræðingur.
Markhópur og forkröfur: Fyrst og fremst hagfræðingar sem vinna með tímaraðir. Þáttakendur þurfa að hafa reynslu af að vinna með gögn.
Farið verður í nýlega þróun á
svið aðhvarfsgreiningar fyrir ósístæðar
(non-stationary) tímaraðir. Tekin verða fyrir próf
fyrir sístæðni, venjuleg Granger-Engle co-integration
og kynnt aðferð Johansens. Farið verður í hagnýtt
dæmi og nemendur látnir gera eigin tölvuæfingar
í RATS forritinu.