Hér er ýmislegt sem getur nýst í hagrannsókum III
Gögn með kennslubókinni má fá í R-pakkanum FinTS
Gögnum úr kennslubók má hlaða beint inn í R með skipuninni
library(FinTS)
Einnig má nálgast þau hér.
GRETL-forritið er góður byrjunarpunktur. Í GRETL má nálgast ýmsar raðir.
Hér
eru kennsluleiðbeiningar um hvernig kenna skuli hagrannsóknir með
R
Hér
er 300 blaðsíðna hagrannsóknarkennslubók um notkun á GRETL.
Gagnlegum R-pökkum í hagrannsóknum má hlaða niður með:
install.packages("ctv")
library(ctv)
install.views("Finance")
install.views("Econometrics")
install.views("TimeSeries")
E.t.v. er gagnast þessar vísbendingar sem R-start.
Hér er R-forrit sem hleður niður fjármálagögnum af quote.yahoo.com og oanda.com.
Fræðilegir punktar til stuðnings köflum 2 og 8 í Tsay eru
hér.
Nokkrir punktar um
tvívíða greiningu og ARCH eru hér.
Smáhugleiðingar
um sundurliðun tímaraðar er hér.
Smáhugleiðingar
um Bayes aðferðir (kafli 12) er hér.
Fleiri hugleiðingar um Bayes aðferðir og próf eru hér.
Gögn um viðskipti með bréf IBM, sem Engle og Russel notuðu
við
ACD líkan fyrir biðtíma eftir viðskiptum verða sett
hér. Útskýringar eru hér.
Lesið nánar á
blaðsíðu 225. Þetta verður e.t.v.
skoðað í tengslum við fyrsta kaflann í Lancaster.
Dæmi um
latex-form á lokaritgerð er hér.
WinEdt er aðgengilegur
LaTeX ritill fyrir Windows notendur.
BUGS
(Bayesians-Using-Gibbs-Sampler) er forritunarmál sem mikið hefur
verið notað við MCMC.
Til eru ýmsar útfærslur,
classic-BUGS, Win-BUGS, Open-Bugs. Dæmi sem sýnt var í
fyrirlestri um Bayes aðferðir eru úr kennslubók um BUGS.
R er gagnlegt
fylkjaforritunarmál. Margir gagnalegir aukapakkar eru fáanlegir.
Hér
er lítið æfingaforrið fyrir ARIMA vinnu í R.
Hér
er æfingaforrit í R um spektralgreiningu.
Hér
dæmi um notkun á Kalman-filter við útreikning og hámörkun á
likelihoodfalli ARMA.
Hér er
hermun á tveim AR(1) ferlum og fylgni reiknuð á milli þeirra.
Hér
R-forrit sem metur AR3-GARCH líkanið blaðsíðu 116.
Hér er R-forrit sem reiknar bayesísk mat sbr. bls. 553.
Heimasíða Rmetrics er
hér
Forvitnileg umræða um ARCH í
grein eftir C. Starica.
Áhugavert
handrit um próf fyrir ppp
.
Viðskiptagögn með IBM-hlutabréf eru hér og skýringar hér. Sjá aðferð Engle og Russel notuðu við að kynna ACD líkanið. Sjá bls. 225. E.t.v verður dreift ljósriti úr Lancaster varðandi þetta atriði.
Það má nota Milstein aðferð til að herma CIR process í R
með þessum þrem forritum, A, B,
C.
Viðskiptagögn með íslenska
ríkisvíxla eru hér.
Viðskiptagögn
með húsbréf eru hér.
Cowles-fyrirlestur
R-forrit með vaxtadæminu úr kafla 2 er hér.
R-pakkar sem nota má í köflum 2 og 8. og 11: tseries, vars, urca.
R-forrit sem sýnt var í fyrirlestri um kafla 8
erhér.
Co-integration keyrsla í R á
dönskum gögnum hér.
GRETL
skipanir fyrir cointegration keyrslu á dönskum gögnum hér
(fylgir líka með GRETL).
Fyrirlestur um ARMA líkön í samfelldum tíma. LaTeX-útgáfa fyrir beamer-pakkann.
Hefti úr Journal of statistical sofware
Ýmsir hagrannsóknapakkar (koma með views)
Fyrsta uppsetninga á macbook m1
Uppkast að long-memory-fyrirlestri
Útgáfa 2 á málstofu Seðlabankans.
State-space-Kalman-filter-fyrirlestur Hiti í París R-skipanir julia-skipanir
Hugleiðing um spurious-regression
Nokkur grunnatrid varðandi tímaraðir. Dæmi um þróun hitastigs á Englandi.
Smávegis um spectral teoríu hér
Meiri spektral teoría og um long-memory hér.
Meira um long-memory og Bayes hér
Meira um Bayes og state space hér
Reiknitækni og hugleiðing um kafla 8, impulse-resonse og co-integration.
Kalman-filter mat á trend og sveiflu, ACD/ARCH
R-forrit fyrir MCMC dæmið í kafla 12 hér. Ath að til að geta notað skipunina rmultnorm þarf að setja upp pakkann MSBVAR sem ekki er lengur á cran.
Fyrirlestur um ýmis atriði í Markov-fræðum sem líka má nota í köflum 5 og 6 er hér.
XLS-skjal með (XX) Markov hermun er hér