Uppsetning á nýrri macbook M1
0) Almenn uppsetning
https://sourabhbajaj.com/mac-setup/
1) Set upp brew pakkastjóra
https://mac.install.guide/homebrew/1.html
Nú getur maður sett upp forrit, t.d.
set upp rsync
brew install rsync
brew install gnumeric
brew install libreoffice, o.s.frv.
2) Fer eftir þessu til að setj upp R sem getur þýtt pakka og notað multicore
https://stackoverflow.com/questions/70638118/configuring-compilers-on-mac-m1-big-sur-monterey-for-rcpp-and-other-tools
gfortan virtist koma rétt með brew install r
Nú á að vera hægt að þýða R-pakka
Til að keyra R úr terminal getur verið gagnlegt að keyra
export LANG=en_US.UTF-8
export LC_ALL=en_US.UTF-8
áður en R er sett í gang. Hugsanlega er gott að setja þessar skipanir í .zshrc (ef maður notar z-skel, samsvarandi .bashrc ef bash er notuð).
3) Set upp MacTeX , til að fá pdflatex
4) Set upp GREL, smá púsl til að geta startað R beint úr GRETL og skila latex-outputti.
5) Set upp XQuartz (til að fá xterm). Set viðeigandi path fyrir xterm og pdflatex inn í GRETL
6) Nú setur maður upp hvað sem er: brew install julia, o.s.frv.