Æskilegar forkröfur fyrir hagrannsóknir II: Kunnátta sem samsvarar hagrannsóknum I. Hér er próf (desember 2012) og svör við prófi í hagrannsóknum I.
Tillaga um próflestur vor 2013 er hér.
Dæmablað 1
R-forrit sem byrjar Johansen-VAR mat. Samsvarandi fylgir GRETL undir heitinu denmark.inp.
Dæmablað 2, skil 4. febrúar.
Gögn á GRETL formi eru hér.
Gögn á CSV formi eru hér.
Nóbelsfyrirlestur Grangers er hér. Nóbelsfyrirlestur Engle er hér. Nóbelsfyrirlestur Sims er hér.
Dæmablad 3, skil 11. febrúar.
Gögn á GRETL formi, grunfeld.gdt, grunfeld2.gdt, grunfeld3.gdt.
Dæmablad 4, skil 18. febrúar.
Gögn á xls formi og txt-formi.
Dæmablað 5, skil 25. febrúar.
R-forrit sem sýnir dæmi úr Hamilton. Byrjun á xls-skjali sem metur GMM dæmið úr Hamilton.
Dæmablað 6, skil 4. mars.
Hér eru xls-skjöl, numerisk-hamorkun-logit.xls og binary-gogn.xls, sem gætu nýst við heimadæmin. Hér er einfalt dæmi um R-forrit fyrir binary líkan.
Dæmablað 7, skil 18. mars.
Hér eru xls skjöl með gögnum, tobit.xls og verkfoll.xls. Hér eru R-skipanirnar í dæmi 1.
Hér eru bootstrap sýniforrit sem sýnd voru í fyrirlestri, 1, 2.
Hér er MSM sýnidæmi sem sýnt var í fyrirlestri.