Dæmi


Dæmi A:  Stjórnmálamaður í leit að ranglæti.  Hugmynd úr frétt í Morgunblaðinu.  Boðskapur aldursleiðréttingu vantar.
 
 
 

Dæmi B:  Krabbamein og reykingar karla og kvenna. Gamalt prófdæmi úr læknadeild. Nauðsyn aldursleiðréttingar.
 
 

Dæmi C:  Meðaltöl  og aðhvarfsgreining í launaathugunum. Nauðsynlegt að taka  allt með í reikninginn samtímis.
 
 

Dæmi D:  Áhrif af mæliskekkjum. Mæliskekkjur bjaga ályktanir mismikið eftir kynjum.
 
 

Dæmi E:  Hugsanlegt er að öll fyrirtæki í landinum mismuni konum í hag en að samt virðist sem landið í heild mismuni konum í óhag.  Hvernig er það mögulegt?
 

Nokkrar myndir af dreifingum : Ef ástæða er til að ætla að dreifingar séu ekki eins þarf að gera sér grein fyrir um hverskonar mun gæti verið að ræða.

Á myndi 1 eru sýndar tvær normaldreifingar með meðaltal 165 og 180 og staðalfrávik 7 (samanber hæð karla og kvenna).
Á mynd 2 eru sýndar normaldreifingar sem ekki hafa sama staðalfrávik.
Á mynd 3 er sýnd normaldreifng og skökk dreifing með topp í 165 og meðal tali 200.
Á mynd 4 er sýnd samsett dreifning með topp 180 og 130 með meðaltal 165.