Tafla 1 Laun eftir
kyni (fyrirtæki A og B lagt saman)
Há laun Lág laun
Karlar
20
20
Konur
16
24
_________________________________
Þ.e. 50% karla með
há laun og 40% kvenna með há laun
Tafla 2. Laun eftir kyni í fyrirtæki A
Há laun Lág laun
Karlar
18
12
Konur
7
3
________________________________
Þ.e. í fyrirtæki
A eru 60% karla með há laun og 70% kvenna með há
laun
Tafla 3. Laun eftir kyni í fyrirtæki B.
Há laun Lág laun
Karlar
2
8
Konur
9
21
_________________________________
Þ.e. í fyrirtæki
B eru 20% karla með há laun og 30% kvenna með há
laun.
Boðskapur:
Ef fyrirtæki eru mismunandi verður að leiðrétta fyrir því í launakönnunum.
Mismunun körlum í óhag hverfur og virðist körlum í hag þegar töflur eru lagðar saman.
Villandi er að kynna töflu 1 sem vísbendingu um launamismun kynja.
Nauðsynlegt að leiðrétta
fyrir því að fyrirtæki eru mismunandi ef grunur
leikur á að svo sé.