yt = logaritma þjóðarframleiðslu á ári t
hann hafði ekki áhuga á skammtímasveiflum svo hann ákvað að taka 5 ára hreyfanlegt meðaltal til að jafna út skammtímahreyfingum:
gt = xt+5-xt-5
Niðurstaða hans var að margar hagraðir hefður ca. 20 ára sveiflu.
Hvað var það sem Kuznets gerði?
gt er filtreruð útgáfa
af yt
gt = A(B) yt
þar sem
Hjá Kuznets er
Það skoðar röðina í gegnum ákveðin gleraugu. Gleraugu þar sem ákveðnum hlutum er sleppt í gegn.
Hér er spectral teoría heppileg til að skilja hvað þessi gleraugu eru að gera.
Spektur raðar yt er fall af tíðninni w:
Fallið fy(w) er eins konar sveiflusjá sem sundurliðar breytileika raðarinnar yt niður á einstakar tíðnir (bylgjur). Ef fallið hefur topp í ákveðnum punkti w0 er það túlkað sem að mikill hluti breytileikans sé vegna sveiflu af lengd:
V(aX) = a2 V(X)
Hjá Kuznets var:
gt = A(B) yt
Við höfum útgáfu af áðurnefndri reiknireglu um varíans fasta sinnum hending fyrir filtreraðar tímaraðir:
fg(w) = |A(e-iw)|2 fy(w)
þar sem fg(w) og fy(w) eru spektur fyrir gt og yt. Þessi formúla segir því hvernig bylgjur í yt verða í gt.
Fallið:
H(w) = |A(e-iw)|2
er stundum nefnt tilfærslufall (transfer function), eða filter fall. Sé það teiknað upp má skilja eðli þeirra gleraugna sem búin hafa verið til með filternu.
Með þríhyrninga-algebru má sjá að filterið hjá Kuznets var: