Dæmi 1. Hermið tveggja ástanda Markov-keðju.
P(X(t)=1|X(t-1)=1)=p og P(X(t)=0|X(t-1)=0)=q. Leiðið
út fræðilega jafnvægisdreifingu. Finnið
væntanlegt gildi og varíans
jafnvægisdreifingarinnar. Berið saman við
úrtaksmeðaltal og úrttaksvaríans í
hermuðu Markov-keðjunni. Athugið hvernig valið
á p og q hefur áhrif á sjálffylgni X(t).
Dæmi 2. Búið til Gibbs-sampler fyrir
ályktun um meðalal og varíans í
normaldreifingu. Gangið út frá að mælingar
fáist með slembiúrtaki. Reiknið
úrtaksstærðir úr hermuðu
Markov-keðjunni.