Next:About
this document ...Up:Dæmi
um tölfræðilegar sjónhverfingar:Previous:Error-correction,
cointegration
Market-micro-structure, MMS
Kenningin um skilvirka markaði, ,,efficient-market-hypothesis''
(EMH), segir að ekki sé hægt að spá framtíðar
verðbreytingum út frá liðnum verðbreytingum.
Ef gögnum með t.d. ,,closing-price'' er safnað og litið
á sem tímaröð með eina mælingu á
dag liggur beint við að reikna sjálffylgniföll og prófa
hvort þau séu frábrugðin 0. EMH segir að svo
skuli ekki vera. Í mörgum hagnýtum rannsóknum
hefur fundist marktæk sjálffylgni. MMS gengur m.a. út
á að finna skýringar á þessu og fleiru sem
samræmst getur EMH. Ein tölfræðileg skýring
er ,,sample-selection''-ferlið. Þ.e. að viðskiptin eru
misgömul í tíma. Þetta skýrist t.d. með
eftirfarandi mynd. Óreglulegi ferillinn er búinn til með
hlutabréfapartinum úr líkani Black-Scoles, þ.e.
að hlutfallsleg verðbreyting eignar St
í tíma fylgi eftirfarandi slembinni diffurjöfnu:
|
|
|
(1) |
Hér túlkast St
= log(Yt), þ.e. Yt=exp(St)
og þá er Yt hið raunverulega gengi eignarinnar.
Hreyfimynstur Yt fylgir þá
|
|
|
(2) |
þar sem dWt er hvítt
suð (e. white-noise) í samfelldum tíma.
Figure: Þróun raunvirðis og mælds
verðs
|
Next:About
this document ...Up:Dæmi
um tölfræðilegar sjónhverfingar:Previous:Error-correction,
cointegration
2001-03-27