Nokkur atriðiði um tölvuvinnu í
tölfræði II.
Alla reikninga er hægt að framkvæma í
töflureikni.
GRETL er lipurt og þægilegt forrit.
R er öflugt
forritunarmál sem er létta að tengja við
ýmsa tölfræðipakka.
Einföld forrit eru hér og hér.
LATEX er ritvinnsla sem hentar vel fyrir vinnu með formúlur
og útkomur úr tölfræðiforritum.
Einföld LATEX æfing er
hér
LATEX-form fyrir lokaritgerð er hér.
ÍsTeX er vefur íslenskra LATEX notenda.
WinEdt er vinsæll LATEX ritill hjá Windows notendum.
Hér eru nokkrir linkar sem
gætu gagnast Macintosh-notendum
Hér eru
leiðbeiningar um uppsetningu á GRETL fyrir Mac OS-X.
(Ég hef aldrei snert mac vél svo ég veit ekki
hvort þetta virkar)
Nokkur reikniforrit fyrir MAC
Symbólisk stæðrfæði MAXIMA, LaTeX ofl.
Meiri symbólísk stærðfræði,
yacas eða hér
Meira um LaTeX og
hér
High-performance computing fyrir Mac
Ýmis stærðfræði og vísindaforrit
fyrir Mac