Hugbúnaður sem gæti
gagnast í námskeiðinu reiknifræði
hagfræði og fjármála.
Symbólísk stærðfræði
Benda má á forrit ein og MAXIMA (WXMAXIMA), YACAS og AXIOM.
Reikniforrit
Forrit sem geta reiknað tölulega með fylkjum eru t.d. R, OCTAVE og SCILAB.
Forritunarmál
PYTHON er auðvelt
forritunarmál. Mál eins og C++ og FORTRAN eru
erfiðari. Vel þekktir þýðendur fyrir
þau mál eru gcc/g++, g77/g90.
Ritvinnsla
Fyrir vísinda vinnu er LaTeX yfirburðakerfi. Til
að komast í gang má til dæmis byrja á
að skrifa skjal í Open-office eða AbiWord og exporta
það síðan sem LaTeX.
Editorar
Forrit eins og emacs og (g)vim eru fræg. Einnig má reyna forrit eins og TeXmacs winedt ofl. Windows notendum kann að vera tamt að nota notepad. Með t.d. TeXmacs má til dæmis tengjast ýmsum symbólískum stærðfræðiforritum.
Sjá einnig hugleiðingar um hugbúnað hér.