Ýmis open source stærðfræðiforrit.
MAXIMA Ýmsar útgáfur til. Grafískar útgáfur eru t.d. wxmaxima sem mörgum finnst þægileg og imaxima. Virkar
fyrir Linux Mac OS X og Windows.
SAGE - Sjálfstætt
kerfi sem býður upp á tengingar við ýmis
önnur forrit. Virkar fyrir Linux, Mac OS X og Windows.
YACAS (Yet Another Computer Algebra System) Virkar í Linux og Windows
AXIOM- Öflugt
kerfi. Líklega erfiðara að læra en hin kerfin.
Virkar í Linux og Windows og sumum Mac OS.
FRICAS - (Axiom -
mállýska) til fyrir Linux og Windows (Cygwin).
Líklega erfitt í uppsetningu á Windows
vélum.
OPEN-AXIOM - (Axiom - mállýska) til fyrir Linux og Windows
REDUCE - frægt gamalt.
XCAS (GIAC) - Hef lítið notað þetta.
TeXMacs - getur virkað sem
viðmót og ritvinnsla fyrir mörg
stærðfræðiforrit. Ef TeXMacs (og hin forritin) er
rétt sett upp þá er hægt að setja
þau í gang innan úr tecsmacs.